Geggjuđ veröld

Ekki er nú öll vitleysan eins sagđi hún amma mín. Ţađ á vel viđ í ţessu tilfelli vísitölur hćkka og lćkka eftir ţví kvađ mönnum heyrist hvíslađ eđa hverju er lofađ. Ţađ er engin innistćđa fyrir ţessu ţađ hefur ekkert komiđ fram sem ađ sýnir aukna verđmćtasköpun. Mér sem leikmanni finnst ađ sá heimur sem ađ kallađur er fjármálaheimur ţurfi endurskođunar viđ. Ríki eru reist og feld fólk er sett á götuna og hver er ástćđan. Jú í mörgum tilfellum orđrómur vćntingar draumar og í verstu tilfellum kjaftćđi.

Vćri ţetta alvöru iđnađur í raunverulegri vermćtasköpun vćri sennilega búiđ ađ banna hann vegna almannahagsmuna . Viđ merkjum tóbak setjum skatta á sykur allt í nafni hagsmuna almúgans en ţađ má ekkert gera gagnvart fjármálaiđnađinum ţó sennilega hafi hann í mörgum tilfellum međ stöđutökum yfirtökum og hvađ ţetta heitir allt valdiđ almennum borgurum í sumum tilfellum stórtjóni.


mbl.is Bankar leiđa hćkkanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband