Loðnan reddar málunum

Gott er að háttvirtur ráðherra er bjartsýnn enda er hann bjartsýnismaður hann sá ekkert bjartara en Svarssamninginn þegar hann var og hét og eiginlega sama hvert litið er maðurinn er fullur bjartsyni og sennilega verið af tómri bjartsyni sem að hann og forsætisráðherra gáfu bönkunum veiðileyfi á Íslenskan almúga ef taka má mark á umfjöllun um skýrslu þá sem að varla nokkur fjölmiðill greinir frá.

Vil bara benda á að loðnuvertíðin getur varla lofað góðu því henni er loki. Sumarveiðar á loðnu hafa ekki farið fram lengi eftir því sem að ég best veit. Hann er þá að ræða um innkomu ársins 2012 sem að varla eykur hagvöxt á þessu ári.

Ég vil einnig benda á að vinir ráðaherra í td greiningardeild Arion banka telja að samningarnir setji allt á hliðina jafnvel þó að hækkunin sé aðeins brot af því launaskriði sem þar hefur átt sér stað og brota brot af launaskriði æðsta mans þeirra.

Enda skil ég greiningardeildina vel þeim hefur verið veitt leifi til að nýta hræin og eru að reyna að vernda eigur sínar svo að þær lendi ekki í hendur óreiðufólksins sem kallaður er Íslenskur almúgi.


mbl.is Sér batamerki í hagkerfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband