Eftir hverju er beðið.

Ég er löngu hættur að skilja þennan sofandahátt í verkalýðshreyfingunni.

Síðasta aðgerð sem að ég tók þátt í var verkfall járniðnaðarmanna sem var þegar ég varð að læra til sveinsprófs.
Það má geta þess að það eru komin 30 á síðan það var.
Svo er líka um mörg félög ASI það er óratími síðan fólk hefur sýnt mátt sinn því ætti nóg að vera í verkfallssjóðum félagana til að styðja menn og konur til aðgerða. Það er komin tími til að gera sér grein fyrir að hin svokallaða þjóðarsátt er löngu úrelt og hefur kannski aldrei verið til nema í hugum verkalýðsins og örfárra hugsjóna manna.

Það er komin tími til að ASI og önnur félög sinni skyldu sinni sem er við launamenn en ekki ríkisstjórnir.

Það er ekki komin tími til að huga að aðgerðum það er komin tími til aðgerða NÚNA.


mbl.is Farið að huga að aðgerðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband