Áður en að menn missa sig.

Ég mæli með að eftirfarandi aðgerðum áður en að menn missa sig í fögnuði yfir endalokum kreppunnar eða samdráttarins.

Ég mæli með að fólk lesi eldri spádóma greiningardeilda bankanna árin 2007-2008 eru sérstaklega athyglisverð það má líka benda á ef að ´fólk hefur gleymt því að þá hét Íslandsbanki Glitnir. Síðan máli ég með lestri ýmiss ummæla framkvæmdastjóra atvinnulífsins um hin ýmsu málefni.

Eftir þann lestur mæli ég með því að fólk snúi sér á hina hliðina og andi rólega því að það er álíka mikið að marka þetta og annað sem að úr þessum áttum hefur komið 


mbl.is „Kreppan er búin“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Vilhjálmur virðist algerlega hunsa þá staðreynd að vegna afglapa stjórnvalda við stofnun nýju bankanna er annað bankahrun í uppsiglingu.

Guðmundur Ásgeirsson, 21.7.2010 kl. 14:12

2 identicon

eða bara lesa fjármálafréttir raunsæismanna

Tvídýfa með skuldaskrúfu

Hléinu er að ljúka, komið að uppgjöri vegna aðgerðapakka og æsseifa

Gullvagninn (IP-tala skráð) 21.7.2010 kl. 15:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband