Ég er alveg bit.

Í sjálfu sér veit ég ekkert um þetta mál en það sem að ég er alveg bit á er að enn skuli sitja í bankastjórastól manneskja sem að attaði sig ekki á miljóna mistökum í eigin fjármálum. Mín skoðun er sú að Birna ætti fyrir löngu að vera búin að segja af sér. Mín skoðun er líka sú að hér ríki ein al mátlausasta og lélegasta stjórn sem nokkurn tima hefur komið fram á sjónarsviðið það er eina helst að það heyrist kvak í Lilju Mósesdóttur en það er afburða lítið og lágvært. Það á síðan að fara fram rannsókn á þessari sölu en því miður er nú réttarkerfið þannig eins og við munum sjá fljótlega og kom fram í dómi í dag að það er ekkert á því að byggja. Sennilega verðum við sjálf að taka málin í okkar hendur það er orðið fátt annað eftir.
mbl.is Jörðin seld án auglýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sennilega segir þú nei við verðum að taka í taumana við erum að missa tökin það er verið að slátra okkur með þessum aðgerðum bankana. Þeir sem eiga þessa banka eru þeir sömu og komu þeim í þrot svo kallaðir kröfuhafar sem ekki vilja láta nöfn sýn getið opinberlega, segir það okkur ekki nóg hvernig þeir haga sér í framkvæmdum og gjörðum!

Sigurður Haraldsson, 29.4.2010 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband