Það eiga allir að fara.

Mér finnst umræðan undanfarið um það að það skipti máli hvað menn hafa fengið háa styrki þegar kemur að því að meta það hvort fólk er hæft til áframhaldandi setu á hinu háa Alþingi. Ég tel að við eigum að taka upp þær reglur sem að gilda annarstaðar í landinu þegar kemur að því að ákveða sekt en það er að það skiptir ekki máli hve yfirsjónin er stór.

Stendur til dæmis ekki í öllum verslunum eftirfarandi  "Allur þjófnaður kærður" ég sé ekki að annað eigi að gilda um það þegar menn eiga að segja af sér vegna styrkveitinga ekki það að ég sé að segja að hér sé þjófnaður eða mútur á ferð heldur er gjörðin sú sama hvort sem um eina krónu eða þúsund er að ræða. Þau eiga öll að víkja jafnvel líka þeir sem að vissu af því og létu óátalið


mbl.is Þórunn þingflokksformaður Samfylkingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Uss... það þarf sko aldeilis eitthvað stórtækt ... eins og eld og brennistein til að hreinsa alminnilega út af Sið-blindraheimilinu....

Óskar Guðmundsson, 29.4.2010 kl. 19:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband