Ættu að fara rólega.

Ég er þeirrar skoðunar að hið svo kallaða Háskólasamfélag ætti að stiga hægt til jarðar í dómum um þessar mundir. Hvar voru flestir þeirra sem í fararbroddi hrunadansins fóru, menntaðir hverjir settu reglurnar, hvar var siðferðið kennt og svo framvegis og svo farmvegis í langan tíma.  Að mínu mati er því sem kastað er í fólk frá Háskólasamfélaginu kastað úr glerhúsum. Kannski þarf Ísland sína menningarbyltingu . 
mbl.is Aðrir ráðherrar ekki sloppnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Já þetta voru tímar þar sem menntun "borgaði sig" og þá helst með þvi að grípa gæsina á meðan hún gafst og styggja þær ekki um "gulleggjavarptímann. -

Gísli Ingvarsson, 28.4.2010 kl. 18:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband